Ég er geðveikt stolt því ég á 11 verðlaunapeninga sem ég hef unnið (sem sagt ekki takk fyrir þáttökuna peningur) og tvo bikara. Svo er stelpa sem ég þekki sem á 88 og svo fullt af bikurum líka..
Annars þá fékk ég minn fyrsta verðlaunapening þegar ég var 6 ára, þá fékk ég brons fyrir hlaup (í eina skiptið sem ég hef fengið fyrir hlaup) svo fékk ég ekkert fyrr en ég var 11 ára og þá ekkert fyrr en ég var 12 ára og svo hefur þetta bara hlaðist inn (allir hinir 8!).
En eru þessar umræður ekki komnar svolítið út fyrir efnið??