Hvaða skoðun hafið þið á lýtaaðgerðum og hrukkueyðandi efnum eins og botoxi?

Persónulega finnst mér ekkert að því þegar fólk fer í svona. Það er líka svaðalega vont að vakna eftir svona aðgerðir.

Ég ætla allavega að fara í brjóstastækkun og eitthvað svoleiðis þegar ég er orðin eldri. Mamma mín hefur örugglega farið í svona 15 lýtaaðgerðir og hún sagði að þegar maður vaknaði þá væri þetta eins og maður hefði orðið undir valtara. Það að þetta sé svona vont hræðir mann örlítið og fælir mann frá þessu. Samt ætla ég að fara í þetta þegar ég er orðin eldri.