Ég var að spá í með myndirnar… kemst ekki allt til skila eða er hrúga af myndum sem á eftir að samþykkja? Ég hef nefnilega sent inn nokkrar myndir, sumar fyrir löngu og aðrar fyrir frekar stuttu en ég fæ aldrei neitt svar.
Svo tekur alltaf óratíma að skipta um mynd.
Allt sagt með hálfri virðingu.