Þegar er búið að slétta hárið, þannig að það sé alveg rennislétt finnst mér eins og það sé bara steindautt, það er ekkert líf í hárinu! Ég var alltaf með það slétt einu sinni en mér finnst það hrillingur núna og er bara með liðina mína og er miklu ánægðari;D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..