ég er nú ekkert góð í svona burstamálum en maður ætti nú að geta þýtt þetta og mér sýnist líka á myndunum að þetta sé eitthvernveginn svona:
Loose powder brush - bursti í laust púður
Blush brush - bursti fyrir kinnalit
Medium eyeshadow brush - medium er sennilega bara stærðin :/ annars er þetta bara venjulegur augnskuggabursti
Eye liner brush - veit ekki alveg hvernig maður á að nota þennan náunga, eitthvað í sambandi við að gera línu í kringum augun..
Lip brush - varadót, til að gera línu í kringum varirnar giska ég á..
Duo pencil sharpener - yddari
vona að þetta hjálpi eitthvað..
Datt ekkert smellið í hug..