Ég er að pæla í að skella mér í verslunarferð í sumar. Annað hvort til London eða Køben. Veit ekki alveg ennþá. Það segir sig svoldið sjálft að það er hægt að versla meira að fötum í London, en nú er spurningin bara, er e-ð mikið af flottum fatabúðum í Kaupmannahöfn? Þá er ég að meina tískuvöruverslanir. Ég veit allavega að það er nóg af H&M í DK…
Eins með London, ef þið vitið um einhvejar flottar verslanir, fyrir utan Topshop, endilega bendið mér á þær svo ég geti haft þær í huga.
“Imagination is the only weapon in the war against reality.”