þó þetta sé nú hérna í tísku ætti ég ða geta sagt þér eitthvað.
mataræði skiptir ótrúlega mikklu máli, mikklu meira máli en fólk vill halda (tala af eigin reynslu), en þetta er líka þáttur sem er hvað erfiðastur. þessveggna mæli ég ekki með því að fara yfir í algjörlega holla fæðu í öll mál beint, vina bara að því skref fyrir skref, byrja fá þér skyr og hverjum degi, borða ávexti og svona, drekka líka mikið vatn og mjólk, þetta er mjög basic stöff sem þarf að hugsa um, málið er bara að vera meðvitaður um það sem maður borðar yfir daginn, sumum finnst got tað halda skrá yfir það í viku og fara svo yfir, skoða hvað má bæta og fl.
hvað varðar svefninn þá er gott ráð að reyna bara fara í rúmmið milli 10 og 11 (ef þú ert að fara í skólann eða vinnu 8), þá færðu þarna 9-10 tíma svefn sem er mjög gott, þótt það megi alveg fara niðrí 7 tíma í minnsta lagi ef eitthvað liggur við.
gott er að borða minna en oftar, t.d. 5 sinnum á dag og lítið í einu, sleppa óhollum skyndibitum og grípa frekar einn smoothie í staðinn ;)
ef það er eitthvað fleira láttu mig þá vita :)