auðvitað fær maður ódýrari klippingu þar… Konan sem klippir mig er útlærð í París. Þú gætir borgað fleir tugþúsunda fyrir alveg sömu gæði en því miður, þá fær maður ekki svona klippingu á ódýrum stöðum. Það eru bara einhverjar stelpur sem fá skæri í hendurnar og eiga að gera eitthvað með þeim…
Ég mæli með Salon Veah sem er rétt hjá Kringlunni. Ég er alltaf geðveikt ánægð með klipppinguna þar, sama hver klippir mig. Svo er fólkið það geðveikt almennilegt….
You must hold steady to the one that lights you morning, hours and afternoon - Karate
Mæli með Wink í kópavogi. Hef farið þarna nokkuð lengi og þetta er alls ekki dýrt, miðað við hárgreiðslustofu á íslandi! Borgaði minnir mig ca. 6000 fyrir klippingu og rótarlitun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..