Fyrirgefðu en þú getur grafið upp mjög flott föt þar. Ef þú hefur eitthvern áhuga á flottum fötum og vit á tísku ættiru að vita að t.d á flóamörkuðum í útlöndum er hægt að finna sko þvílíka dýrgripi. Kolaportið, Illgresi og Spútnik eru flóamarkaðir Íslendinga. Hvað með það þótt þetta sé notað? Sjálfri finnst mér mun skemmtilegra að eiga gömul og einstök föt sem eiga sér sögu…en ég meina ef þú vilt bara ganga í fjöldaframleiddum fötum frá 17 og svoleiðis þá er það allt í lagi mín vegna, en þú þarft ekkert að vera dissa Kolaportið.