Fór á gallerísól í grænatúni í kóp… keypti mér einn tíma, var í hugleiðingum að kaupa kort (eins gott að ég prófaði bekkina fyrst!!) og fór í einn túrbó tíma og ég hef aldrei legið í lélegri bekk á ævinni. Hef nú prófað margar stofurnar sko!
Ég lagðist og byrjaði á að taka loftræstinguna af afþví það var kalt í bekknum, og ég svitnaði ekki, né þurfti ég að setja kælinguna á því bekkurnar hitnaði ekkert að ráði, og ég roðnaði ekki einusinni. Svo ekki nóg með það, heldur í sturtunni eru engar hillur, né stólar.
Ég hringdi í eigandann og lýsti yfir óánægju minni og hann þráaðist við að það hefðu verið skipt um perur fyrir 2 vikum síðan og því gætu bekkirnir ekki verið betri núna…………..
………..ég spyr… hvar kaupir hann og á hve lítið, notaðaðar perur.
Hann bauðst til að leyfa mér að fara í bekk númer 5 AFTUR,…… ég sagði tilganginn engan nema fá þá að fara í annan bekk, hann sagði nei, ég sagði common sko, …..hann sagði já svona er þetta bara. Ég sagðist ætla snúa mér til neytendasamtakanna.
P.s. besta sólbaðstofan að mínu mati núna er Lindarsól.