Mér finnst þetta fara MJÖG mikið eftir strákum. Þeir karlmenn sem eru ekki með “almennilega” skeggrót (rýting)finnst mér að eigi bara að raka allt af (samt eru það oftast þeir sem safna skeggi). Þeir karlmenn hinsvegar sem eru með ekta skeggrót finnst mér oft flott að hafa svona 3 daga skegg :) ..kallinn minn er t.d. LANG flottastur þegar hann er ekki nýbúinn að raka sig. En svo má náttúrulega ekki líða of langur tími finnst mér..þá verður þetta bara subbulegt