Ég hef eiginlega enga reynslu af því, en hef prufað það í mjög fá skipti og þetta mýkir húðina allavega rosalega mikið og virðist vera mjög gott krem.
Hvort þessi áhrif sem eru í auglýsingunni eru sönn veit ég hinsvegar ekki, en ég held samt þetta gæti alveg virkað e-ð, hef ekki nennt að prufa það :)
Prufaðu bara að skella þér á eitt svona, þetta er rosalega ódýrt þannig ef þér finnst þetta ekkert virka þá ertu ekki að sjá á eftir miklum peningum.
Játs!