neibb, því miður, þó þetta séu sannlega nokkuð töff föt, gekk mikið í þessu þegar ég var í BNA.
þetta miðast samt mikið við þá unglingatísku sem er í bandaríkjunum, mjög svipað og diesel hérna, þannig að veit ekki hvernig það mundi meika það hér á landi, þætti samt athyglisvert að sjá það því ég er mjög hrifinn af þessu merki :)