hæhæ!
Ég er að fara að fermast á hvítasunnudag eða 15 maí og er að eins byrjuð að pæla…Ég var að spá á fermingarmyndunum og í fermingunni hvort að maður ætti að vera málaður eins í bæði skiptin.. ég fer sko ekki í myndatöku og í kirkjuna á sama degu þannig…það er kannski flott að vera náttúrulega málaður á myndunum og aðeins meira í kirkjunni..eða öfugt..En ég er bara að pæla látið mig vita hvað ykkur finnst!