Sælir, sælar. Ég er alveg ráðvilltur, ég þarf svör. Núna er ég kominn á samning á hárgreiðlsustofunni Hársögu, eða reyndar kominn á eins mánaða reynslutíma, en svo daginn eftir þá var hringt í mig frá Prímadonnu á Grensásvegi og spurt hvort ég hafi áhuga að koma á eins mánaðar reynslutíma hjá þeim líka. Ég veit ekkert hvor stofuna mig langar að fara á.
Prímadonna- Kostir: Nálægt mér, þarf bara að labba aðeins upp hálfan Grensásveginn þá er ég kominn. Gallar- ? Held það sé ekkert rosalega mikið að gera þar en ég hef samt heyrt um að þetta sé mjög góð stofa.
Hársaga- Kostir: Mikið að gera (Eða þegar ég kom, stærri stofa en Prímadonna) vinkona mín á reynslutíma þarna.
Gallar- Langt í burt, mjög langt þarf að taka strætó langa leið en samt fæ ég bíl í sumar þannig að ??
Hvað skal ég gera ? Hvað finnst ykkur?