Mér finnst einmitt bikini-in í íþr.verslununum oftast best. Þau sem seld eru, t.d. í Oasis, Knickerbox, Top Shop o.s.frv. eru oftast þannig að þau veita engann stuðning eða neitt og eru einhvern þannig í sniðinu að maður þarf að vera supermodel size og helst með lítil sem engin brjóst til að þau séu eitthvað flott á manni. Auk þess eru oftast púðar í bikini toppunum í svoleiðis búðum sem eru frekar asnalegir, sjást mikið og gera lítið sem ekkert gagn.
Ég keypti mitt bikini í Nanoq í fyrra og Útilíf árið þar áður. Flott O'Neill bikini, frekar plain að neðan en flottur toppur, svona bundinn um hálsinn með vírum og stuff, svipað og brjóstahaldari, svo að maður fái nú einhvern stuðning :)