Skegghár á lappirnar?! WHAT
Ein kunningjavinkona mín sagði mér að ef maður rakaði fæturna þá fengi maður svona hár sem væru eins skegghár á lappirnar, maður eigi frekar að vaxa lappirnar…(Ja þessi sama manneskja sagði mér líka að G-strengir þurrkuðu upp legvatnið, samt fyrir soldið löngu) En samt, svo ég trúi henni nú ekki alveg…Ég meina það eru óteljandi konur sem raka lappirnar! Er þetta ekki bara algjört bull??