Eins og einhver sagði hér áður áttu tveir menn GAP keðjuna á Íslandi saman. Voru að opna nýja búð í Smáralind, það var önnur einhver staðar í Rvk, man bara ekki alveg hvar. Hún gekk vel og þá fóru þeir í að opna nýja.
Annar mannanna hins vegar hvarf og fannst svo seinna í hrauninu við Reykjanesbrautina. Meðeigandi hans myrti hann og þar með lokaðu báðar búðirnar.
Þetta voru annars flottar búðir og ekkert svo dýrar miðað við hvaða merki þetta er. GAP er auðvitað miki ódýrara úti í USA eins og allt annað.