
Klútur/slæða
Ég á svona einhverskonar slæðu. Hæun er yfi 150 cm löng svo ég get ekki notað hana í hárið. Hún er svona bleik og þunn. Ég hef átt hana í nokkur ár en get ekki notað hana því það er svoldið asnalegt að vera með svona slæður. Ég hef átt hana nokkuð lengi(fékk hana einhvurntíman í jólagjöf frá ömmu). Er hægt að nota hana einhvernveginn án þess að hún sé asnaleg???