Og það sem ég tók alveg sérstaklega eftir var það hversu ógeðslega horðaðar módelin voru.
Þetta var bara viðbjóðslegt, rifbeinin sáust greinilega á morgum þeirra, og á bakinu líka.
Er þetta virkilega svona í dag, þarf fólk virkilega að vera 30 kíló til að geta verið *súpermódel*
Mér persónulega finnst ekki fallegt að sjá grindhoraðar stelpur (þó ég geti lítið sagt því sjálf er ég ekkert rosalega mikil :s)
Þessvegna finnst mér þetta sorglegt, ég mundi vilja vera með miklu miklu, meira utan á mér……..
Ég hélt að það væri búið að fræða fólk um það hversu alvarlegt það er að vera langt undir meðal þyngd :S
Jæja, ég held að þetta sé komið gott…..varð bara að losa mig við þetta :P
"All we have to decide is what we do with the time that is given to us"