hahahahaha!!!
ég BÝ í smáralindinni/kringlunni. Er þar að meðaltali fjóra tíma á dag!
Brúnt er EKKI í tísku. Hver fer að ganga í appelsínugulum flauelsbuxum? Enginn. Þess vegna eru buxurnar hafðar brúnar svo að þær seljast og þessir litir, rautt, appelsínugult, bleikt, blátt, þetta passar við þetta. Kíktu aðeins betur í gluggana. Brúnn var liturinn 98-99, ekki 04-05. Tískan sem er núna er svokölluð “Chanel” tíska eða “tweed” sem er frá árunum 1930-40 (minnir mig) og er frekar klassísk. Nei, brúnn var ekki helsti liturinn þá heldur kraftmiklir litir, ekki sterkir, heldur kraftmiklir á borð við rauðan og appelsínugulan.
Hættið að tala um það sem þið vitið ekkert um… ég hef alist upp í búð og ég hef þokkalega hugmynd um það sem ég er að tala um!