Ég er ekki alveg viss með þessa blessuðu svitalyktareyða, semsagt ég nota svitalyktareyði en sumir segja að maður eigi að setja hann á sig bara þegar maður er t.d. búin í íþróttum án þess að fara í sturtu, semsagt svitalyktareyðirinn virkar í staðinn fyrir sturtuna…
Svo eru aðrir sem segja að maður þurfi að fara í sturtu og þvo sér og svo setja svitalyktareyðinn á sig til þess að hann virki, annars virkar hann ekki..
Svo ég var bara að pæla, hvort á maður að setja hann á sig, ef maður sleppir sturtu eða maður á að fara í sturtu fyrst og svo setja hann á sig..?