Ég er 16 ára stelpa, 166,2 á hæð og hætti að stækka fyrir ca. 2 árum. Ég er frekar í minna lagi, en samt alls ekki ein af þeim lang minnstu þótt það sé meira um fólk sem er minna en ég. Fyrir 14 ára er ekkert standard, en ef þú ert hætt að stækka og ert undir 165, þá ertu nú frekar lítil. En það er ekkert slæmt við það að vera lítill! :D
…en aldrei bráðna frá mér,