Ég var að pæla, ég er búinn að safna hári í nokkurntíma og það er að verða axlarsítt en það er jafnsítt allstaðar og ég er að verða pirraður á því því það er alltaf að þvælast í andlitinu. Hvað get ég gert? Ég er með svo slétt hár að það er erfitt að venja það og ég veit ekki hvort ég eigi að láta að klippa á mig topp eða eitthvað þannig því ég held að það sé ljótt.
Btw. ég er strákur.