Aðrar tegundir tísku!
Er það bara ég eða er bara spáð í fatatísku í þessu áhugamáli? Mér finnst eins og allar greinarnar séu um föt. Er fólk ekkert að spá í t.d. nýjustu tískunni í förðun eða eru íslenskar stelpur bara fastar í hinum náttúrulega brúnu og dull litum???