Skarthúsið...
Finnst ykkur Skarthúsið vera góð búð? Persónulega er ég ekki að fíla þetta, alltof mikið fake dótið þarna (eða hvað getur maður sagt…hálfgert rusl) og eiginlega ekki neitt fallegt þarna… og síðan er það þjónustan og fólkið sem vinnur þarna… þetta er ótrúlegt! það er ein kona þarna (eigandinn held ég) sem fylgist með öllum svona yngri en 17 ´ár asem koma þarna inn til að skoða eða versla og hún er alveg rooosalega dónaleg við mann. Ég hef lent í því að hún hefur elt mig og vinkonur mínar þau fáu skipti sem ég hef komið inní þessa búð, þó vorum við bara að skoða og komum varla við neitt. rosalega kuldalegt allt og mig langar bara ekkert að fara inní þessa búð eftir svona móttökur. Finnst ykkur ekki líka skipta máli hvernig afgreiðslu fólk kemur fram við mann svo manni langi aftur inní búðina seinna meir?