Af hverju skiptir útlitið svona miklu máli?
Pælið í þessu…
Hver sagði “þið verðið að verða sæt og klæða ykkur eftir tískunni svo að þig verðið ekki útskúfuð frá samfélaginu”
Og ekki reyna að koma með einhverjar afsakanir eins og “mér finnst útlitið ekki skipta neinu máli” af því að innst inni langar okkur öllum að vera sæt og geta klætt sig í fín tísku-föt af því að ef maður er sætur og er í flottum fötum þá er maður vinsæll og ef maður er vinsæll langar öllum að vera vinur manns og ef öllum langar að vera vinur manns hefur maður virðingu.
Og allir vilja virðingu og það getur engin mótmælt því.
Svo að pælið í því, af hverju skiptir útlitið svona miklu máli?