Ég átti mjög flottar svartar plastbuxur með lóðrétum rennilás framaná lærunum en helvítis buxurnar ákváðu að rifna í klofinu og rassinum, ekki því þær voru of þröngar, hreinlega því efnið var lausy, efnið hélst, en plastið var strekt og límt yfir annað efni og plastið gaf sig :( ég elskaði þessar buxur, litu út fyrir að vera rosalega þröngar en voru í raun allveg akkúrat!
Ég á tvær leðurbuxur, einar eru of stuttar :( svekkjandi, þær voru alltaf uppáhalds buxurnar mínar, með reimum á hliðunum. Svo á ég leður topp, ég þrengdi hann á tímabili, var OF víður á mig, svo fór ég að æfa í tækjasalnum og bætti á mig smá vöðva og það var nóg til að leiðindar toppurinn er of þröngur um brjóstkassann *pirr pirr* maður er að eyða þvílíkum pening í þetta og draslið passar ekki! það er nefnilega ekki hægt að víkka leður nema maður sætti sig við sjáanleg lítil saumfaragöt. ég get verið í þessu svosem, en óþæginelgt ef e´g er í þessu of lengi. En ég fíla svona föt. Finst ekki óþæginlegt að ganga í þessu, enda fattar fólk ekki að það er sniðugt að vera í þunnum sokkabuxum undir buxunum svo flíkin festist ekki við mann! ;) það er heitt já ef maður er að skemmta sér en come on! þú ert hvorteðer að stikna í þessu berleggja innanundir. svo er gott ef maður er allveg að farast að skeppa á baðið og girða niðrum sig, ekkert mál að komast aftur í buxurnar ef maður er í sokkabuxum. ;) Draumurinn núna er að eignast svona kúrekahlífar. svona skálmar festar á belti ;) úr leðri vitanlega.