Það er svo oft þegar maður kemur heim eftir erfiða æfingu (er í íþróttum) að mann langar ekkert rosalega í soðnu ýsuna sem er löngu orðin köld og býður manns á eldhúsborðinu að maður grípi bíllyklana og þjóti út í sjoppu og kaupi sér svona eitt stk kók og pylsu með ýmsu meðlæti….
Mér persónulega finnst að eftir þvi sem ég borðarmeira nammi (borða nú sammt allveg hollt líka)því fliri bólur fær maður. Finnst allveg óþolandi hvað ég drekk mikið kók og borða mikið nammi og þess vegna er ég nú að spyrja hvort einhver snillingurinn þarna úti sé ekki bara tilbúinn að búa til svona 12.skrefa kerfi fyrir mig í átt að nammilausulífi =)
Sammt svona í allvörunni…..HJÁLPIÐ MÉR!!! komið með einhverja snilldarlausn svo ég hætti nú að borða svona mikið nammi :Þ
(er ekkert feitur eða svoleiðis….bara leiður bólum)