Ég vildi fá að segja þetta:
Ég hef tekið eftir því að það eru ALLIR (þegar ég segi allir, meina ég allir) að gagnrýna smekk unglingsstelpna og jafnvel ganga svo langt að reyna að banna þeim að ganga í ákveðnum teg. af nærfötum!
Ok, í 1. lagi afhverju mega stelpur ekki mála sig ef þær vilja?
Þér finnst það kannski ekki flott, en henni finnst það og hún ætlar ekkert að láta þig stjórna sér sko!
2. lagi hversvegna mega þær ekki ganga í g-streng ef þeim finnst það þægilegra og flottara? Skiptið ykkur bara ekkert af því hvað þær gera!
3. Sorry “thisisme” en þú ert lúði!
P.S. Það er samt kannski ekkert voðalega smekklegt að sjá 12 ára stelpur og undir í g-streng, en 13 ára og yfir er fínt finnst mér nú bara.
Ég hef mínar skoðanir…