Nú er ég orðinn bandillur. Ég sver, ég er búinn að leita og leita að non tjokkó buxum útum allt. svona allar buxur í öllum búðum þurfa alltaf að vera með þessar helvitis tjókkó rákir sem eru sona þannig að buxurnar eru dökkar og verða síðan ljósari þar sem rassinn er og lærin. Eða þeas það sem er í tísku í dag. Já, ég fylgi tískunni ekki eftir, ég lifi mig ennþá inní rokk tímabilið. Eruði með einhverjar hugmyndir um búðir sem eru ekki með tjokkóföt af neinu tagi.
Og þá meina ég EKKERT tjokkó drasl. En ég er samt að tala um flott snið, ekki sona alltof kasjúal. Helst ekki eins og disel og þannig tískuvöru rugl