Arg þetta eru svo flott föt en fimmyudaginn 16 oktember kom út fréttarblaðið og innihélt það meðal annars þessa frétt sem er um nkikita og mér fanns alveg sjálfsagt að skrifa hana hérna inn fyrir fólk sem les ekki fréttarblaðið.


Fatamerkið Nikita hefur náð að festa sig í sessi innalangs sem utan. Hönnuðuðurinn Heiða (Aðalheiður Bigisdóttir) segjir að eftir að hafa rekið snjóbretta- og hjólabrettaverslun í Reykjavík í nokkur ár hafi hún ekki einu sinni keypt sér föt í eigin verslun, því flest vörumerkin voru einugöngu mep strákafatnað. Hún ákvað því að gera eitthvað í málinu og fór að hanna eigin línu. Viðbrögið voru góð og í dag eru fötin seld víða um heim.
“Slagorð okkar er ”stelpur sem renna sér“ og við erum með hóp brettastelpna sem sitja alltaf fyrir hjá okkur,”segjir Heiða. “Þetta er hversdagsfatnaður fyrir stelpur sem tengjast þessum íþróttum. Línan okkar er orðin mjög breið og við bjóðum upp á allt frá nærfötum og upp í dúnúlpur. Þetta er sportleg lína en þarna má líka finna kvenleg föt eins og pils og kjóla.”
Fatalínan Nikita á rætur sínar að rekja til snjóbretta-, hjólabretta- og brimbrettakúltúrsins og eru því fötin þægileg og töff. Buxurnar eru lausar sumar víðar, en bolir, toppar, hettu- og flíspeysur, vesti, jakkar og úlpur eru frekar aðsniðin. Heiða segir að viðskiptavinirnir séu á öllum aldri og einskorðist alls ekki við þá sem stunda brettaíþróttir. Strærsti hópurinn er þó stelpur á aldrinum 13 til25 ára.
Fötin frá Nikita fást nú í rúmlega þúsund verslunum í rúmlega 30 löndum. Hér á landi eru þau seld í versluninni Brim.

Þetta var greinin en ég hef engan áhuga á þessum íþróttum en ég geng í svona fötum þennig að ég held að þetta sé bara frir allla:)

Takk Takk