Það fer eiginlega bara eftir eyrunum á þér… Ég fékk HRIKALEGA sýkingu (fékk göt fyrir´ca. 2 árum) Og þetta er ekki ennþá orðið alveg fínt hjá mér, ég get ekki verið með þunga eyrnalökka (of vont) En þetta er samt allt að koma núna :)
En ég ráðlegg þér (og legg áherslu á) að þú sótthreinsir götin á hverju kvöldi og tala nú ekki um ef þú ferð í sund… Bara taka eyrnapinna og dopppa aðeins á götin! En ekki taka eyrnalokkana úr þér og ekki hafa gervi eyrnalökka nema kannski eitt kvöld eða eitthvað, það eru mjög fáir sem “ráða við” að hafa þá lengur en það án þess að fá sýkingu… En svo bara vertu ekkert að fikta í eyrnalökkunum fyrstu vikurnar :) Og ef þú færð sýkingu þá máttu bara senda mér skilaboð og ég skal segja þér bestu aðferðirnar til að losna við þetta :) Trúðu mér, ég er orðin sérfræðingur í þessu ;) híhí<br><br><font color=“#FF0000”><b>=================================================</b></font>
<b><font color=“#FF0000”>…Like a wise man once sad: I don´t know go ask a woman. </font></b>
<b><a href="
http://kasmir.hugi.is/grimsla">Kasmír síðan mín :)</a></