Það getur verið mjög mikil sýkingarhætta ef ekki er farið rétt að við umhirðu.Það þarf að þrífa með Klórhexidíni tvisvar til þrisvar á dag í ca.6 mánuði síðan einu sinni á dag það sem eftir er umhirðutímans, alls tekur það 12 mánuði að gróa.Gott er að nota eyrnapinna til þess að þrífa gatið og lokkinn, einnig til að bera kremið á , sem á að vera cetavlex krem.
EKKI skal nota SPRITT , PROPANO við hreinsun.
EKKI skal nota VASELIN,A+D eða feitt krem til að bera á..
Ef það myndast hrúður á sárið þ+a getur verið gott að nota hafsaltupplausn, 1 tsk hafsalt(sjáfarsalt) í eitt glas af soðnu vatni.tekið skal framm að ekki skal kroppa hrúðrið af og að það er á ykkar ábyrgð að meðferð og umhirða sé í lagi …
Ég vildi bara seiga ykkur þetta svona fyrir þá sem eru að pæla í að fá sér gat í naflann :)