ég talaði við lærða hárgreiðslukonu sem vann hjá virtri stofu sem setti í hárlengingar og trúðu mér, hárlenging er ekki svarið! Það skemmir hárið, er tímabundið og ljótt, það sést strax hver er með hárlengingu, hún og vinkona hennar settu í sig hárlenginu og hárið brann, sömuæleiðis hjá hinum. Svo er alldrei allvöru hár sett í, alltaf plat. Hárið þarf að fara í gegnum rosa process áður en það er fest við kollinn á manni og alvöru hár mundi skemmast. Svo prófaði hún að kveikja í einum lokki af “alvöru hári” og það brann ekki einsog alvöru hár, alvöru hár kuðlast upp, þetta bara brann einsog venjulegur spotti. Bara svo þið vitið, hárlengingar eru PLAT hvað sem þessir hárstælistar segja ykkur, þetta skemmir hárið.