Hún mamma var að segja mér að það væri alveg rosalega slæmt fyrir augun að vera með svona litalinsur (hún er sko snyrtifræðingur) og það eru víst alveg rosalega margir augnlæknar á móti þessu… en mig langar svo rosalega í svona, hafið þið lent í einhverju slæmu með þessar linsur? En ég fæ sko mjög oft sýkingu í augun svo mamma er ekki á því að leyfa mér að kaupa mér svona :( Svo líka er ekki gott að nota linsur fyrr en þú ert orðin svona 16-18 ára þar sem sjónin í þér er ennþá að mótast og þá er ekki gott að nota linsur…
Ég veit að ég fer með rétt mál þar sem mamma færi nú varla að skálda þetta svo ekki segja að þetta sé ekki rétt… en þetta getur auðvitað verið einstaklingsbundið :/
Ætti ég að prófa svona litalinsur… þótt það sé slæmt fyrir augun?<br><br>
=================================================
Lífið er eins og dauðinn… bara styttra…