Ég er að hugsa um að fara að taka gallabuxur sem ég er hætt að nota og gera úr þeim pils.
Málið er að ég er ekki með saumahæfileika;) En mér ætti nú alveg að takast þetta vona ég.
Þannig spurningin er: Er þetta nokkuð svo mikið mál? Hvernig efni er best að setja til að fylla inn í þar sem buxurnar ná ekki?<br><br>Kv.
Sweet (",)
================
Játs!