Mér finnst ekkert vera einhver ákveðinn aldur sem segir að stelpur geti gengið í támjóum skóm.
Hins vegar finnst mér það hálf kerlingarlegt að sjá 12 - 13 ára stelpur í háhæluðum og támjóum skóm þó að ég hafi ekkert á móti skónum sem slíkum.
Spariskór, jú kannski ókei eins og fermingarskór og þannig en vá, að sjá svona ungar stelpur í þessu hversdags er bara alveg hræðilega fáránlegt :)