í þessari grein ætla ég að fjalla um verslunina Zöru.Þessi keðja er í Smáralindinni.

Það eru mjög flott föt þarna enda MJÖG ódýr,þótt þetta séu soldil gerviefni. Ég sá t.d. mjög flottar flauilis buxur á 1500 kr. þar.

Þessi keðja er mjög fræg og er í mörgum löndum. Barnafötin eru líka frábær þarna miklu ódýrari en eitthvað Hagkaups drasl. Og vandaðara líka. Það eru flestar buxur fyrir svona 5-13 ára stelpur (og stráka) á svona 1500-3000kr. en á 2500-5000kr. í hagkaup.

Alltaf þegar ég fer þangað er alltaf löng biðröð enda er þetta mjög vinsæl búð. ég á buxur þaðan sem ég hreinlega elska,þær eru rauðar úr velour efni og eru geðveikt þæginlegar þær kostuðu 1500 kr. Svo á ég líka gallapils sem er mjög flott og auðvitað einhver nærföt. En allavega ef þg vantar föt þá finnur maður eitthvað þarna ef maður leitar nógu vel.

Líka ef manni vantar úlpu er gott að fara í Zöru og finna úlpu á kanski 3500-5000 kall.