Ég er farin að taka eftir því upp á síðkastið þá er hárið mitt orðið strax fitugt þegar ég er búin að þvo það. Áðan var ég að þvo það (fyrir c.a. fjórum tímum) og það er strax orðið fitugt. Ég skil þetta ekki, af hverju ert þetta?
Það getur verið út af því þú þværð sápuna ekki nógu vel úr. hárið mitt var líka einu sinni svona en síðan eyddi ég helmingi meiri tíma í hárið og þá hætti hárið að verða svona feitt.<br><br>Ef þú brosir framan í heiminn þá brosir heimurinn framan í þig :)
Það er líka held ég e-h tímabil sem hárið á manni verður svona, annars man ég það ekki alveg. Þú getur prufað shampoo fyrir fitugt hár eða e-h. =)<br><br>Kv. Sweet (",) ================ Kíkkaðu á Kasmír síðuna mína og skrifaðu í gestabókina=) Ég vil fuglaáhugamál!!
Ég fékk mér sjampoo frá lumene sem virkaði mjög vel hér (það var ætlað fyrir flösu,en ég er ekki með flösu en það virkaði vel á hárið) .hárið fitnaði ekki :)og fitnar ekki enn !<br><br>Ef þú brosir framan í heiminn þá brosir heimurinn framan í þig :)
Hæj, sko konan sem klippir mig sagði að ef þú notar of mikið sjampó þá fitnar hárið mun meira! Hún ráðlagði mér að þvo hárið á mér annað hvort skipti með sjampói og annaðhvert með bara vatni, það þræl virkar!<br><br>Kveðja BetaZ
það er ekki satt að hárið fitni ef að maður notar of mikið af sjampói ég var með þetta vandamál svo fór ég bara að þvo það 3-4 í sömu sturtunni og það lagaðist !! þannig að bara þvo hárið oftar!<br><br>==========================================
Þú mátt heldur ekki setja of mikkla næringu í það!!! þá verður það fitugt!! helst bara að setja í endana alls ekki rótina!!! það er óþarfi! ;)<br><br>Love is a name, sex is a game. Forget the name and play the game
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..