Tell me what am I supposed to be
Viva nekt
Af hverju þarf maður að ganga í fötum? Er einhver regla fyrir því að maður þarf að vera í fötum? Örugglega er enginn regla fyrir því en hvað myndi gerast ef ég myndi labba nakinn eftir laugaveginum á laugardegi, sól í lofti og fugla syngja og ég syng litla vísu um hvað er gaman að lifa…….hve langur tími myndi líða þangað til ég yrði laminn af gömlum ellilífsþegum og fávitum og allir krakkar myndu segja "hey horfum og bendum á nakta krakkan hann er NAKINN HAHAHAHAHAHAHA…..ekki gott. Ég held að ég þarf bara að bíða þar til allir fara að labba naktir því mér finnst ekki gaman að láta hlægja að mér.