Ég spyr, er einhver búinn að finna eitthvað á þessum útsölum? Ég hef nú verið að leita svolítið og ég hef fundið einn bol og einar buxur. Það er svo lítið af útsölum í gangi eitthvað. Endilega segið mér frá góðum útsölum ;)

Kveðja, Rakel