Nei nei ég er ekkert að dæma.. sorry ef þetta kom illa út.. ég er líka svona eins og þú.. ég er 170cm og 50kg, hef aldrei æft neitt og meira að segja þá passa ég ekkert sérlega upp á mataræðið samt er ég svona í vextinum vegna þess að ég fæ þetta líka frá mömmu og pabba.. Það sem ég er að segja er að ég t.d. nenni ekki að vera 2 tíma fyrir framan spegilinn á morgnanna áður en ég fer í skólann til að mála mig.. ég hef ekkert á móti fyrirsætum, alls ekki ég á vinkonur sem eru það. en ég hef mikið á móti fyrisætum sem gera ekkert nema borða og gubba endalauust, eða kannski ekki beint á móti þeim heldur vorkenni ég þeim.. þetta er svo óhollt. ég er ekki að koma með nein skot inn á einn né neinn varðandi vöxt, bara að athuga hvort að stelpur virkilega vilji vera gubba upp matnum til að lýta vel út. Ótrúlegt en satt þá gera þetta margar stelpur, allt of margar. Enn of aftur segi ég sorry ef ég hef komið með skot inn á einhvern að óþörfu. ég vil bara vekja athygli á því hvað það er algengt að stelpur geri sjálfri sér, líkamlega og andlega illa með því eitt í huga að lýta vel út (hef ekkert á móti grönnum stelpum, alls ekki.. er nu frekar grönn sjálf) :)
Endilega kíkjið á síðuna mína