Þetta eru smá ráðleggingar um augabrúnir, las þetta hér og þar á netinu
Tannburstaðu augabrúnirnar!
Ef þú átt í vandræðum með að halda augabrúnunum á sínum stað, þá skaltu taka tannbusta, spreyja hárin á honum með hárspreyi og bursta svo augabrúnirnar, þá haldast þær kjurrar á sínum stað!
Augabrúnirnar eiga að vera tveimur litatónum ljóari en hárið þitt, en ef þú ert með ljóst hár þá aiga tær að vera tveimur litatónum dekkri
Ef þú litar ekki augabrúnirnar með föstum lit heldur með blýanti þá skaltu frekar nota augnskugga til að þær virki eðlilegri