Þið þurfið að skoða meira en bara flottu merkin, margir frábærir hönnuðir með geðveikt flott föt. Þessi “freak show” eru mörg mjög flott, Alexander Mcqueen er uppáhaldið mitt þegar það kemur að ónothæfum fötum, en svo er alltaf hönnuð lína af nothæfum fötum sem tengjast tískusíningunni svo hönnuðurinn fái pottþétt einvhern gróða ef þessu öllu. Ég man eftir einni tískusíningu á tískuvikunni í London 1999, svona spooky sirkús tónlist spiluð, allir í rosa flottum hermanna klossum með þéttar reimar, frekar pönkuð síning ef ég man rétt, catwalkið þakið stráum, þemað var af einvherr fornri sögu af gullstittum sem lifnuðu við eða eithvað þannig, allavega vorum við módelin með gull “pappír” (mjög þunn blöð úr gulli) á andlitinu. Síngin hefur mjög líklega verið mjög flott, allavega var ég allveg að fíla fötin og hvernig allt var gert þarna. :) Hættið að velta ykkur uppúr þessum posh hönnuðum, það eru margir sem við Íslendingar vitum EKKERT um sem eru rosalega flottir.