Hæ þú..
„Gervineglur“ eru hátíska í dag, flest allt kvenfólk vill hafa fallegar neglur. Mest í tísku er að vera með milli langar neglur með french manicure. Þetta er toppurinn, sérstaklega hjá 15-20 ára stelpum. Konurnar vilja frekar hafa neglurnar penar og í styttri kantinum.
Mér finnst mjög fallegt að hafa svona „gervineglur“, sérstaklega ef þær eru vel gerðar.
Ég er mikið að spá í þessum naglaásetningum og er sjálf naglafræðingur..
Hvað finnst ykkur, hafið þið fengið svona neglur, hvaða efni var sett á ykkur?
Endilega segjið álit ykkar á þessu, og hvort þið hafið góða eða slæma reynslu af svona nöglum..
Takk takk og vonast eftir álitum fljótt og sem frá flestum…