það er eitt sem ég bara skil engan veginn! :/
það er það þegar fólk þarf alltaf að kaupa sér ný og ný föt alltaf þegar eitthvað er um að vera!
eins og ein vinkona mín.. hún er illa haldin sko! (ALLS ekki illa meint elskan!) alltaf þegar hún fer eitthvað þá kaupir hún sér alltaf eitthvað nýtt! til dæmis þegar við fórum í brúðkaup hjá smaeiginlegri hálfsystir okkar (samt erum við sko ekki skyldar..) þá keypti hún sér kjól.. og hún kaupir sér alltaf nýjan kjól fyrir kverja árshátíð og getur ekki farið að vera í því sama aftur og aftur.. ég er ekkert að segja að maður eigi bara að eiga eina peysu og einar buxur og vera bara alltaf í því sama.. en bara.. æji mér finnst ekkert að maður þurfi að kaupa alltaf ný og ný föt við kvert einasta tækifæri.. ég til dæmis hef nokkrum sinnum farið í sömu fötunum í sjallann.. og mér finnst bara ekkert að því.. það má auðvita öllu ofgera.. en það er ekkert að því að fara til dæmis í sama dressinu oftar en einu sinni…
mér bara finnst þetta eitthvað svo skrítið…. :/
en þetta er auðvita bara mín skoðun.. :)

kveðja

GIZ