Jæja!! ég vildi bara koma fram nokkrum spurningum hérna….
Sko flestar stelpur og líka strákar eru alltaf eða mjög oft að kvarta yfir að eiga ekki nóg af fötum og oft vælandi í pabba og mömmu að þau þurfi ný föt, sérstaklega stelpur (ég þekki þetta)….
En málið er að oft eiga margir af þessum krökkum nóg af fötum… þau vilja bara fylgja tískunni… Allavena man ég að ég átti alveg nóg af fötum þegar ég var yngir og á en, en samt vildi ég alltaf vera fá ný föt bara til að tolla í tískunni
Ég sjálf reyni að fylgja sem oftast tískunni og eyði miklum peningum í það að kaupa mér ný föt eða nýja skó.. en það sem ég vildi koma á framfæri eru að hvernig hugsið þið með þetta tísku mál? viljið þið hanga i tískunni eða er þetta reynið bara vera í tíksunni svo þið séuð eins og flestir aðrir eða hvað finnst ykkur um þetta???