Er asnalegt að vera stelpa á bretti eða ekki?
Mér finnst oft eins og fólk lýti á brettaiðkun sem strákaíþrótt og finnist asnalegt að stelpur skuli fara á bretti,
sjálf fer ég oft á bretti og finnst það mjög skemmtilegt, þetta er án efa ein besta íþrótt sem ég hef stundað hingað til, það vantar bara snjóinn.
Þegar maður fer í Bláfjöll og ætlar að leika sér á brettinu eru oftast ekkert nema strákar þar, hvað er málið eru stelpur hræddar við þetta eða hræddar um að gera sig að fíflum fyrir framan stráka, ég hreinlega skil það ekki.
Er kannski ekki í tísku að vera á bretti, mér finnst ekkert asnalegt við það……………………………………………………………………………………..en ykkur?