Okey í umræðunni um það hvað er í tísku og hvað ekki og hverju maður á að klæðast þá langar mig að segja ykkur MJÖG stutta sögu úr ferðalagi sem ég fór í í sumar:
Núna í sumar fór ég til Berlínar. Ég var oftar en einu sinni í lest en eitt er mér minnistæðast úr þessum ferðum. Stuttu áður en ég átti að fara úr lestinni kom maður, ca. 25 ára inn í lestina á brókinni….og ENGU öðru, ekki einu sinni skóm hvað þá meira !!! Pælið í því hvernig fólk myndi bregðast við hér ef maður færi svona út með ruslið !!!
Svona er heimurinn ólíkur, en munið að ef ykkur líður vel þá skiptir ekki máli hvað öðrum finnst :)
Luv Nala